Nordic Women in Tech Awards 2024 Iceland Finalists Announced

2023 Nordic Women in Tech Awards gala event at Harpa in Reykjavik, Iceland

Country-level winners have been announced for the Nordic Women in Tech Awards (#NWITA) in all 5 member countries, Denmark, Finland, Iceland, Norway, and Sweden. All country-level winners now become Pan-Nordic finalists and compete to become overall winners in each category at the annual awards gala ceremony held at The Hub in Oslo, Norway on November 13th. There, leaders and rising stars in the technology sector across the Nordic countries will be honored. 

The finalists from Iceland are listed below. The Nordic Women in Tech Awards is a prestigious awards program whose gala event takes place in a different Nordic country each year. The event was held in Iceland in 2023 at Harpa. The event was co-hosted by WomenTechIceland, who will again co-host the 2024 event in Norway with Wonder Coders, who founded the awards, and Women in Tech Norway. 

"It's great to see so many women and companies nominated in Iceland. There is a lot of growth in the technology sector in Iceland and it shows in the variety of nominations where you can find both established and emerging leaders. We at WomenTechIceland are proud to support an awards program such as the Nordic Women in Tech Awards, where there is an opportunity to spotlight the people who have contributed to ensuring equal opportunities in the technology sector", says Ólöf Kristjánsdóttir, chairman of WomenTechIceland and one of the judges in the Icelandic jury.

WomenTechIceland is a leading community organization that first launched in 2017 as a Facebook group. It has since grown to become the most diverse tech organization in Iceland, with well over 1000 community members. The community officially became a non-profit organization in 2021, founded by entrepreneurs, tech industry leaders, and Icelandic citizens, Paula Gould and Valenttina Griffin. 

The full list of 2024 finalists can be found here (and Iceland finalists listed below):

https://nordicwomenintechawards.com/nominees-2024/

**Women in Tech Ally**

(in this category there is a tie!)

Helena Sveinborg Jonsdottir

Founder, ADA Konur

Ada - Hagsmunafélag kvenna í upplýsingatækni HÍ

**Rising star of the year**

Hörn Valdimarsdóttir

COO and Co-Founder Defend Iceland

**Social Impact Award**

Anna C W De Matos

CEO at Circular Library Network

**Investor of the Year**

Ásthildur Otharsdóttir

Partner at Frumtak Ventures

**Innovator of the Year**

Carbfix

**Initiative of the Year**

Elfa Ólafsdóttir

Marketing Director at Helix Health

**Entrepreneur of the Year**

Sigrun Jenny Bardadottir

CEO at Memm.Care

**DEIB Champion of the Year**

Sigrún Ósk Jakobsdóttir

CHRO at Advania

**Digital Transformation Leader of the Year**

Sigyn Jonsdottir

CTO & Co-Founder at Alda

**Developer of the Year**

Anna Guðbjörg Cowden

Producer at CCP Games

More information about the awards, categories, sponsorship opportunities, event tickets, and ways to contribute can be found at NordicWomenInTechAwards.com.

About Nordic Women in Tech Awards

Nordic Women in Tech Awards is an annual event organized by WonderCoders to recognize and celebrate the achievements of women in tech across the Nordic countries.

NWITA’s mission is to highlight exceptional women leaders and emerging talent, and share their successful stories with the wider public. Our goal is to inspire generations of women to pursue challenging and exciting careers in the tech industry, realise their full potential, and turn their career dreams into achievable goals, through visibility and allyship. To learn more, please visit NordicWomenInTechAwards.com.

About WomenTechIceland

WomenTechIceland is a non-profit organization dedicated to advancing women in tech, to create a more inclusive society through advocacy, allyship and activism and encouraging equality in the Technology industry. WomenTechIceland serves as a bridge between segmented communities in Icelandic society to foster greater diversity and inclusion. 

Likewise, WomenTechIceland is a touch point for events, news and discussions around women and technology in Iceland, connecting the Icelandic tech industry to the global tech community, whose interests include engaging with expert voices from Iceland's strong community of women in tech, and who are focused on the interests, issues and opportunities of women in the Tech industry. For more information, visit WomenTechIceland.com

==========================================================

2023 Nordic Women in Tech Award winners during event in Reykjavik at Harpa


Íslenskar tilnefningar til Nordic Women in Tech Awards hafa verið tilkynntar

Tilnefningar til Nordic Women in Tech Awards (#NWITA) voru tilkynntar í dag í öllum 5 aðildarlöndunum, Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð. Verðlaunahafar í hverjum flokki fyrir sig verða tilkynntir í beinni útsendingu á árlegri verðlaunahátíð sem haldin verður í glæsilegum húsakynnum The Hub í Oslo, Noregi þann 13. nóvember nk. Þar verða heiðraðir kvenleiðtogar og vaxandi stjörnur í tæknigeiranum á Norðurlöndunum. Tilnefnd frá Íslandi eru neðangreindir aðilar. Þau voru öll sigurvegarar í sínum flokki á Íslandi og koma nú til greina sem heildar sigurvegarar í hverjum flokki fyrir sig á verðlaunahátíðinni í Osló, þar sem sigurvegararnir frá öllum Norðurlöndunum koma saman. 

“Það er virkilega gaman að sjá þessar flottu konur og fyrirtæki tilnefnd á Íslandi. Það er mikil gróska í tæknigeiranum á Íslandi og það sýnir sig í fjölbreytni tilnefninganna þar sem má finna bæði gamla og nýja leikendur. Við hjá WomenTechIceland erum stolt af því að styðja við verðlaunahátíð eins og Nordic Women in Tech Awards þar sem gefst færi á að skína kastljósinu á fólk sem hefur lagt sitt af mörkum til að tryggja jöfn tækifæri í tæknigeiranum”, segir Ólöf Kristjánsdóttir, formaður WomenTechIceland og einn af dómurum í íslensku dómnefndinni.  

Nordic Women in Tech Awards eru haldin til skiptis á Norðurlöndunum og voru haldin í Hörpu á Íslandi árið 2023. WomenTechIceland voru meðal skipuleggjenda þá og taka aftur þátt í viðburðinum í ár ásamt öðrum samtökum kvenna í tækni á Norðurlöndunum. 

Viðburðurinn í ár er haldinn af WonderCoders í Danmörku, sem stóðu að stofnun verðlaunanna, ásamt, Women in Tech Norway, og gestgjafanna á Íslandi, WomenTechIceland.

Þau sem eru tilnefnd frá Íslandi keppa nú við fólk frá Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi. Heildarlista þeirra sem eru tilnefnd frá öllum löndunum má finna hér: https://nordicwomenintechawards.com/nominees-2024/

Tilnefnd árið 2024 fyrir Ísland eru:

**Talsmaður kvenna í tækni** (í þessum flokki voru tveir aðilar jafnir!): 

Helena Sveinborg Jonsdottir

Stofnandi, ADA Konur

Ada - Hagsmunafélag kvenna í upplýsingatækni HÍ

**Rísandi stjarna ársins**

Hörn Valdimarsdóttir, COO og meðstofnandi Defend Iceland

**Samfélagsáhrif ársins**

Anna C W De Matos, CEO hjá Circular Library Network

**Fjárfestir ársins**

Ásthildur Otharsdóttir, Partner hjá Frumtak Ventures

**Nýsköpun ársins**

Carbfix

**Frumkvæði ársins**

Elfa Ólafsdóttir, Marketing Director hjá Helix Health

**Frumkvöðull ársins**

Sigrun Jenny Bardadottir, CEO hjá Memm.Care

**Fjölbreytnileiðtogi ársins**

Sigrún Ósk Jakobsdóttir, CHRO hjá Advania

**Stafrænn leiðtogi ársins**

Sigyn Jonsdottir, CTO & meðstofnandi hjá Alda

**Forritari ársins**

Anna Guðbjörg Cowden, Framleiðandi hjá CCP Games

Frekari upplýsingar um verðlaunin, flokka, styrktarmöguleika og leiðir til að leggja sitt af mörkum, má finna á NordicWomenInTechAwards.com.

Um WomenTechIceland

WomenTechIceland eru frjáls félagasamtök sem vinna að því að koma konum á framfæri innan tæknigeirans og að skapa opnara samfélag með jafnrétti að leiðarljósi. Samtökin gera það með hvatningu, virku tengslaneti og viðburðum. WomenTechIceland vinna að því að vera tenging milli ólíkra hluta íslensk samfélags og fóstra fjölbreytileika og inngildingu. 

Samtökin eru einnig tengipunktur fyrir viðburði, fréttir og umræður um stöðu kvenna í tækni á Íslandi og tengiliður við erlenda tæknasamfélagið sem hefur mikinn áhuga á að heyra frá íslenskum sérfræðingum um sterka stöðu kvenna í tækni og sem hafa áhuga á málefnum og stöðu kvenna í tækni. Frekari upplýsingar má finna á WomenTechIceland.com





Previous
Previous

New 2024 Board at WomenTechIceland 

Next
Next

Navigating the Current Backlash Against DEIB Worldwide: Insights and Reflections