New 2024 Board at WomenTechIceland
A new board has been appointed at WomenTechIceland, the women’s association in technology.
Reykjavík, September 16, 2024 - A new board has been appointed for WomenTechIceland. Founded in 2017, WomenTechIceland is a non-profit organization that promotes equality and inclusion in the Icelandic technology industry. The organization connects a broad group of women in technology in Iceland and wants to promote greater diversity and participation in the Icelandic technology community. WomenTechIceland is committed to connecting Iceland with the international technology community and is a platform for events, news and discussions.
The new board is:
Ólöf Kristjánsdóttir, CMO at Taktikal
Paula Gould, Founder at Float and gather
Valenttina Griffin, founder and owner of Griffin & Jonsson
Ósk Heiða Sveinsdóttir, CCO at Pósturinn
Payal Shah, UX Researcher, Innovation Consultant, & Social Impact Entrepreneur
Randi Stebbins, Head of Content at AGR
“WomenTechIceland has established itself as an important participant in the technology community in Iceland. We want to fight to increase women’s opportunities in technology and it is an honor to serve the organization and the community that has formed around it,” says Ólöf Kristjánsdóttir, chairwoman.
The organisation has been involved in major projects, including the Nordic Women in Tech Awards, which were held for the first time in Iceland in November. The organisation is planning a packed year, with the first event focused on bias in artificial intelligence, which will be held on 12 October. The organisation will set up a hackahon to raise awareness and educate on how to reduce the negative impact of AI tools. The organisation's board members will also be among the keynote speakers at Empowering Diversity in Engineering: Insights, Initiatives, and Innovation, a conference organised by the Danish trade union IDA.
“WomenTechIceland was founded with the intention of creating a platform that is open and supports women who want and are involved in technology in Iceland. We have worked hard to achieve this goal and we believe it is important that this platform appeals to people of diverse backgrounds,” commented Valentina Griffin, founder and co-director of the organization.
____________________________________________________________
Ný stjórn hjá WomenTechIceland
Ný stjórn hefur tekið til starfa hjá WomenTechIceland, samtökum kvenna í tækni.
Reykjavík, 16. september, 2024 - Ný stjórn hefur tekið til starfa hjá WomenTechIceland. WomenTechIceland voru stofnuð 2017 og eru félagasamtök sem hvetja til jafnréttis og inngildingar í tækniiðnaðinum á Íslandi. Samtökin tengja saman breiðan hóp kvenna í tækni hér á landi og vilja stuðla að aukinni fjölbreytni og þátttöku í íslensku tæknisamfélagi. WomenTechIceland leggja mikið upp úr því að tengja Ísland við alþjóðlegt tæknisamfélag og er vettvangur fyrir viðburði, fréttir og umræður.
Nýja stjórn skipa:
Ólöf Kristjánsdóttir, CMO at Taktikal
Paula Gould, stofnandi Float & gather
Valenttina Griffin, stofnandi og eigandi Griffin & Jonsson
Ósk Heiða Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptavina hjá Póstinum
Payal Shah, sjálfstætt starfandi viðmótshönnuður, nýsköpunarráðgjafi og frumkvöðull í samfélagsmálum
Randi Stebbins, stjórnandi efnismarkaðssetningar hjá AGR
“WomenTechIceland hafa skapað sér mikilvægan sess tæknisamfélaginu á Íslandi. Við viljum berjast fyrir auknum tækifærum kvenna í tækni og það er mér heiður að fá að þjóna samtökunum og samfélaginu sem hefur skapast í kringum þau”, segir Ólöf Kristjánsdóttir, formaður.
Samtökin hafa komið að fjölmörgum stórum verkefnum, þar á meðal Nordic Women in Tech Awards sem voru haldin í fyrsta sinn á Íslandi í nóvember sl. Framundan er öflugt starfsár þar sem fyrsti viðburðurinn tekur á hlutdrægni í gervigreind og verður haldinn 12. október. Boðið verður upp á hakkaþon sem miðar að því að auka vitund og fræðslu um hvernig megi draga úr neikvæðum áhrifum hlutdrægni í gervigreindartólum. Stjórnarmeðlimir WomenTechIceland verða einnig meðal fyrirlesara á Empowering Diversity in Engineering: Insights, Initiatives, and Innovation sem er ráðstefna haldin af stéttarfélaginu IDA í Danmörku.
“WomenTechIceland voru stofnuð með það í huga að skapa vettvang sem er opinn og styður við konur sem vilja og eru þátttakendur í tækni á Íslandi. Við höfum unnið ötullega að þessu markmiði og teljum mikilvægt að sá vettvangur höfði til fólks af fjölbreyttum bakgrunni,” er haft eftir Valenttinu Griffin, stofnanda samtakanna og meðstjórnanda.